Ljómandi! Fallegri húð og unglegra útlit á 4 vikum

Hver vill ekki sjá frísklegt andlit í speglinum? Lykillinn að fallegri húð er að hugsa vel um sjálfan sig, nota náttúrulegar vörur og borða hollan mat. Frábær leiðarvísir að bættu útliti, stútfull af góðum ráðum og girnilegum uppskriftum. (Heimild: Bókatíðindi)

 • Leiðarvísir að geislandi fallegri og heilbrigðri húð
 • Góðar húðvörur og náttúrulegar meðferðir
 • Fjöldi uppskrifta að ljúffengum heilsuréttum
 • 4 vikna áætlun um afeitrun og uppbygginguj
 • 28 tegundir ofurfæðu fyrir húðina
 • Holl næring og úrvals bætiefni

Bókin Ljómandi! Fallegri húð og unglegra útlit á 4 vikum eru átta kaflar, þeir eru:

1 kafli

 • Andlitið segir sögu þína
 • Það virkar!
 • Sagan mín …
 • Andlitið endurspeglar líkamann og persónuleikann!
 • Andlitið kjaftar frá – vertu ánægð með það!
 • Fegrundarþjófar og æskuræningjar
 • Drekinn spúir eldi!
 • Fegurðar- og æskuþjófar nr. 1
 • Fegurðar- og æskuþjófar nr. 2

2 kafli

 • Láttu þér annt um húð þína og hún launar þér
 • Húðin er úthugsað meistaraverk
 • Nokkur undirstöðuatriði um húðina
 • Fegunarþjófur nr. 3 – bólur, hormón og bólgur
 • Fegunarþjófur nr. 4 – streita
 • Fegurðarþjófar nr. 5 – matur
 • Gen og frumur muna …

3 kafli

 • Ofurfæði – borðaðu þig fallega og stælta með ofurfæði
 • Andoxunarefni – bestu vinir húðarinnar
 • Karótenóið og önnur næringarefni í mat og fæðubótarefnum
 • Glútaþíon – æðsta andoxunarefnanna!
 • SOD – ofurensím sem gerir við bilanir
 • Fýtókemísk efni úr lífrænu grænmeti

4 kafli

 • Borðaðu þig fallega og glaða – 28 ofurefni og -fæðutegundir fyrir húðina
 • Sellerí
 • Avókadó
 • Grænt te
 • Dökkt súkkulaði
 • Granatepli
 • Túrmerik
 • Vatnsmelóna
 • Spínat
 • Steinselja
 • Bláber
 • Möndlur
 • Villtur lax
 • Sætar kartöflur
 • Tómatar
 • Grænkál
 • Graskersfræ
 • Lífrænt smjör
 • Mysupróteinduft
 • Kókoshnetur og kókosolía
 • Kefír eða jógúrt úr hrámjólk
 • Egg
 • Chiafræ
 • Vatn
 • Ólífuolía
 • Gulrætur
 • Engifer
 • Rauðrófur
 • Sítrónur

5 kafli

 • Viðurkennd fæðubótarefni fyrir húðina
 • Fróðleikur um fæðubótarefni
 • Ögn um ofurefni í duftformi
 • Virkni fæðubótaefna – leiðbeiningar

6 kafli

 • Góðar og mikilvægur húðvörur
 • Fegurðarþjófur nr. 6 – lélagar eða þráar húðvörur
 • Hugsaðu grænt við umönnun húðarinnar
 • Viðurkennd vörurmerki
 • Snyrtibuddan mín
 • Leiðarvísir: góðar húðvörur við ýmsum vandamálum

7 kafli

 • 28 daga afeitrun
 • Fegurðarþjófur nr. 7 – það sem ógnar maga og meltingu
 • 28 daga eflandi afeitrunaráætlun
 • Þetta þarftu
 • Lokaskrefin áður en þú hefst handa
 • 1. víka frá 1. degi
 • 2. vika
 • 3. vika
 • 4. vika
 • 28 daga – þér tóks það!
 • Húðljómunarjóga – æfingar frá Karen Pallisgaard

8 kafli

 • Dekur og umhirða húðarinnar
 • Fyrirmyndir – átt þú þér fyrirmynd?
 • Kemískt náttúrulegt, náttúrulega kemískt? Skurðaðgerð eða krem?
 • Náttúrulegar meðferðir hjá fagfólki
 • Inngripsmeðferðir hjá fagfólki
 • Góðar verslanir og netverslanir
 • Þakkir

Ástand: gott, sem ný

Ljómandi fallegri húð og unglegra útlit - Þorbjörg Hafsteinsdóttir

kr.900

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

284 +myndir

ISBN

9789979222828

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Den ultimative anti-age guid

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Ljósmyndir:

Rene F. Hansen

Hönnun:

Halla Sigríður Margrétardóttir (kápuhönnun / Forlagið), Ingibjörg Sigurðardóttir (umbrot)

Íslensk þýðing

Nanna B. Þórsdóttir

Höfundur:

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ljómandi – Þorbjörg Hafsteinsdóttir”