Litli bróðir og Stúfur

Þetta er fyrsta bókin um Litla bróður og Stúf, sem ungir lesendur munu áreiðanlega hafa mikla ánægju af að kynnast. Litli bróðir er einmanna, því að foreldrar hans vinna bæði utan heimils, og stóri bróðir er í skóla. En Litli bróðir hefur mikið hugmyndarflug og sigrast á einmannakennd sinni með sínum eigin sérstæða hætti. Sagna er einstaklega ljúf og þokkafull og rituð af ríkum skilningi á eðli barna og djúpri innsýn í sálarlíf þeirra, svo sem vænta mátti af þessum höfundi. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Litli bróðir og stúfur - Anne-Cath Vestly

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,4 kg
Ummál 14 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

144 +myndir

Heitir á frummáli

Lillebror og Knerten

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1970

Teikningar

Johann Vestly

Íslensk þýðing

Ekki vitað

Höfundur:

Anne-Cath. Vestly