List og lífsskoðun I-III – Sigurður Nordal
List og lífsskoðun, II. flokkur í heildarútgáfu AB á ritverkum Sigurðar Nordal, er í þremur bindum eins og I. flokkurinn, Mannlýsingar, sem kom út 1986.
List og lífsskoðun er í raun og veru mjög fjölbreytt safn, en í aðalatriðum má segja að flokkurinn hafi að geyma skáldskap Sigurðar Nordals í bundnu og óbundnu máli og heimspekileg verk hans. Ennfremur margvíslegar ritgerðir frá ýmsum tímum, sem tengjast þessum efnum og bera kaflaheitin Skiptar skoðaanir (ritdeila við Einar H. Kvaran), Hugleiðingar, Háskóli og fræði, Listir, Heilbrigði og útivist, Endurminningar.
Í skáldskaparkaflanum er að finna kvæði Sigurðar Nordals frá ýmsum tímum, leikrit hans svo sem Uppstigningu, hina frábæru þýðingu á kvæði Frödings um Atlantis, afburða smásögur ein sog Lognöldur og Síðasta fullið. En hæst ber vafalaust ljóðaflokkinn Hel, sem er bæði tímamótaverk í íslenzkum bókmenntum og sígildur skáldskapur.
Heimspeki Sigurðar Nordals, sem með jöfnum rétti má kalla lífsspeki, birtist hér fyrst og fremst í fyrirlestrasöfnunum Einlyndi og marglyndi og Líf og dauði. Hún er að gengileg öllum þorra manna. Þorsteinn Gylfason hefur í ritgerð með Einlyndi og marglyndi 1986 kallað hana „manneðlisfræði“, tilgangur hennar er siðferðileg lífernislist. Og hún er skáldleg heimspeki fremur en vísindaleg. Að því stuðla vissulega mælska og fegurð stílsins og orðkynningi, sem aldrei verður langsótt né tyrfin þrátt fyrir erfiði viðfangsefni, en umbreytist stöðugt í ferskt og lifandi mál. (Heimild: Bakhlið á öskjunni)
Bókin List og lífsskoðun I-III efnisyfirlit eftir bindum:
Fyrsta bindi: Fornar ástir
- Sigurður Nordal. Aldaminning. Eftir Þórhall Vilmundarson
- Fornar ástir. Smásögur
- Síðasta fullið
- Kolufell
- Lognöldur
- Spekingurinn
- Fornar ástir. Hel
- 1. Vegnamót
- 2. Dísa af Skaganum
- 3. Haust
- 4. Auðna
- 5. Óravegir
- 6. Dagur dómsins
- 7. Gras
- 8. Hel
- Úr eftirmála við fyrstu útgáfu Fornra ásta
- Eftirmáli við aðra útgáfu Fornra ásta
- Skottið á skugganum
- Drekkur grundin dökkva (Anakreon)
- Bjóst og í bjargið dökkva
- Atlantis (Gustav Fröding)
- Nýjar Þorlákstíðir
- Staka
- Sólarlag
- Dökkvir draumar (stælt eftir Paul Verlanine)
- Eftirmæli
- Þula
- Höfðaletur á stundaglasi
- Til Herdísar og Ólínu sjötugra
- Ólafur helgi
- Tvær kunningjavískur
- Brauðkaupsvísa
- Afmælisvísa
- Afmælisvísur
- Eftirmáli við aðra próförk
- Önnur ljóð og brot
- Vegamót
- Foss í fjötrum
- Á Mýrdalssandi
- Ferðaminningar frá Saxlandi
- Baugabrot
- 1. Ilsebil
- 2. Við háborðið
- 3. Vatnið
- Brot
- Það eru til undarlegir menn
- Uppstigning. Sjónleikur í fjórum þáttum
- Á Þingvelli 984. Sögulegur leikþáttur í þremur sýningum
- Lögsögumannskjör á alþingi 930. Eftir Sigurð Nordal og Ólaf Lárusson
Annað bindi: Andstæður
- Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar
- Blaðafregn
- Fyrsti fyrirlestur
- Þroski Annar fyrirlestur
- Öfgar . Fyrsta skýring á einlyndi og marglyndi
- Einlyndi og marglyndi
- Kostir mannssálarinnar. Þriðji fyrirlestur
- Endurtekning
- Orkutakmörkun
- Viðkvæmni. Fyrri fyrirlestur
- Viðkvæmni. Síðari fyrirlestur
- Tilfinningaþörf
- Vafahyggja. Fyrri fyrirlestur
- Vafahyggja. Síðar fyrirlestur
- Leikhyggja. Fyrri fyrirlestur
- Leikhyggja. Síðari fyrirlestur
- Draumheimar
- Vandræðamenn
- Dáleysi
- Andstæður
- Lífsskoðun
- Skiptar skoðanir. Ritdeila við Einar H. Kvaran
- Aðdragandi
- Dálítil saga
- Bréf til ritsjóra Dags
- Undir straumhvörf
- Heilindi
- Foksandur
- Aðdragandi
- Hugleiðingar
- María guðsmóðir
- Athugasemd
- Laugardagur og mánudagur
- Íslenzk yoga
- Sókrates og Platón
- Drengskapur
- Samlagning
- Viljinn og verkið
Þriðja bindi: Áfangar
- Líf og dauði. Sex útvarpserindi
- 1. Leikmaður stígur í stólinn
- 2. Er nokkuð hinum megin
- 3. Þú flytur á einum eins og ég
- 4. Laun dyggðarinnar er syndin
- 5. Batnandi manni er bezt að lifa
- 6. Ferðin, sem aldrei var farin
- Eftirmáli
- Díalektisk efnishyggja
- Hugleiðingar
- Íslenzkir gáfumenn
- Kurteisi
- Manndráp
- Er ríkið óvinurinn?
- Átthagarækni
- Háskóli og fræði
- Trúinn á ævintýrin
- Háskóabyggingin nýja
- Verkfræði og saga
- Í upphafi var orðið
- Pundið
- Ræða við doktorskjör
- Listir
- Um Pál Ísólfsson
- Orgelhljómleikar
- „Þrýstið þeim til að koma“
- Tónlistarskólinn og íslenzk menning
- Leikkonurnar
- Listahátið og listamannaþing
- Um Pál Ísólfsson
- Heilbrigði og útivist
- Íþróttir og afrek
- Ræða við Íslandssundið
- Gestrisni byggða og óbyggða
- Sundhallarmálið
- Heilbrigð sál í sjúkum líkama
- Heiðmörk
- Hér skal vera helgireitur
- Norræna sundkeppnin
- Endurminningar
- Reyniviðarhríslan
- Loftferð yfir Eystrasalt
- Meminisse juvabit
- Aldamót
- Aldamótabusar
- Fyrsti desember 1918
- Lokaorð á afmælishátið
- Skrár
- Nafnaskrá II.-III. bindis
- Skrá um myndir
- Efnisyfirlit I.-III. bindis
Ástand: Einstaklega vel með farin bæði innsíður, kápa og askjan