Lífsorka

Bók um lífsstíl, starfslok og góða heilsu

Lífsorka fjallar um lífsstíl, heilsu, samskipti fólks og lífsgleði. Hún bendir á leiðir til að rækta hug og hönd og hvernig hægt er á öllum æviskeiðum að horfa til framtíðar. Hún fjallar um réttindi fólks, hlutverk lífeyrissjóða, bætur almannatrygginga, félagasamtök og félagsþjónustu, ævilengd og ónæmiskerfi, áföll og sorg, gildi hreyfingar og næringar og nauðsyn þess að eiga sér heillandi áhugamál. Lífsorka er bók fyrir þá sem hafa áhuga á sjálfum sér og framtíðinni, rit fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki, bók fyrir alla sem eldast. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífsorka er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:

  • Hvert stefnir?
  • Samskipti – Viðhorf – Sjálfsmynd
  • Þróun – Öldrun – Heilsufar
  • Þjónusta
  • Árin í vændum
  • Lífsstíll er leiðin að bættri heilsu

Ástand: gott

Lífsorka - Þórir S Guðbergsson

kr.900

2 á lager

Vörunúmer: 8502157 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 15 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

256

ISBN

9789979607971

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Hugsmiðjan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Höfundur:

Þórir S. Guðbergsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífsorka”