10 árum yngri á 10 vikum

Viltu viðhalda æskuljóma og hreysti? Alla ævi!

Sykur, unnin matvæli, streita og aðgerðaleysi geta gert þig eldri en þú ert. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að einmitt hér ertu með lausnina í höndunum! Til þess að viðhalda æskufjöri sem lengst þarftu rétt mataræði, vítamín, steinefni, olíur og markvissa hreyfingu.

Þorbjörg Hafsteinsdóttir er hjúkrunarfræðingur að mennt og næringarþerapisti. Í yfir tuttugu ár hefur hún rannsakað mataræði og nútímalífsstíl og komist að niðurstöðu um hvers konar matur, vítamín og bætiefni viðhalda best æsku og lífsþrótti. Bækur hennar eru gríðarlega vinsælar og hún hefur ekki undan að halda námskeið og fyrirlestra um efnið víða um heim.

10 árum yngri á 10 vikum kom fyrst úr árið 2008 í Danmörku og hefur skipað sér sess meðal bóka sem benda á lausnir í baráttunni gegn ýmsum kvillum og ótímabærri öldrun.

Í bókinni leiðir Þorbjörg lesendur í gegnum 10 vikna ferli sem yngir og eflir lífskraftinn. Bókin er full af hvatningu, fróðleik, prófum, reynslusögum og uppskriftum. Fleygðu æskuþjófunum út í hafsauga og öllu því sem dregur úr þér orku – og árangurinn lætur ekki að sér standa. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin 10 árum yngri á 10 vikum er skipt niður í 13 kafla + undirkafla + auka, þeir eru:

 • Saga mín er saga þín
  • Ég mun aldrei líta út fyrir að vera eldri en ég er
  • Ég held mér í formi
  • Taktu ábyrgð á aldri þínum og útliti
  • Svona notarðu bókina
 • Próf: Hversu gamall er líkami þinn?
  • Það sem þú borðar finnst og sést utan á þér
  • Viðvörunarmerki – þú er eldri en aldur þinn segir til um
  • Finndu út líffræðilegan aldur þinn
 • 1. vika: Meðvituð og 100% klár í slaginn
  • Eftir 10 vikur verðurðu búin að steingleyma hvernig þú leist út
  • Viðvörunarmerki um stakefni (óvinveitt sindurefni / e. free radicals)
  • Stakefnin ræna þig æskunni
  • Haltu þér ungri með andoxunarefnum og öðrum vinveittum efnum
 • 2. vika: Stælt, flott og laus við sykur
  • Sykurát er besta leiðin ef þú sækist eftir slappri húð og hrukkum
  • Viðvörunarmerki um skallega sykurneyslu
  • Reynslusaga Ninka-Bernadette Mauritson
  • 1. dagur: Dragðu fram ruslapokann – út með verstu öldrunarvaldana
  • 2. dagur: Í ruslið með frænkur og frændur versu öldrunarvaldanna
  • 3-7 dagur: Kauptu réttu sætindin og fegurðina
  • Þú er sæt í þér – þess vegna elskarðu sætindi
 • 3. vika: Borðaðu mat sem hindrar ótímabæra öldrun
  • Endurhvarf til æskunnar hefst í ísskápnum. Með rétta matnum muntu líta betur út og yngjast og eflast um 10 ár
  • Reynslusaga: Susan Sögaard
  • Borðaðu af þér árin
  • 1. dagur: Lestu hollráðin 10
  • 2. dagur: Tiltekt – eldhússkápar!
  • 3. dagur: Tiltekt – ísskápurinn!
  • 4. dagur: Tiltekt – frystivörurnar!
  • 5.-6. dagur: Innkaup fyrir nýtt líf!
  • Útbúðu girnilegan mat sem yngir þig og eflir
  • Próf: Er meltingin í lagi?
  • Kynþokkafull með heilbrigða meltingu
  • Jafnvægi í þarmaflórunni
 • 4. vika: Hreyfing heldur þér ungri, stæltari og orkumikilli
  • Líkamsrækt heldur þér ungri – en ef þú æfir of mikið og oft, í tvær klst. eða meira, gætirðu elst fyrir aldur fram
  • Próf: Hvaða hreyfing hentar þér?
  • Æfingaáætlunin mín
  • Líkamsrækt – þess vegna get ég ekki lifað án hennar
 • 5-7 vika: Hreinsun sem yngir og eflir
  • Hreinsaður út og bættu árum við ævina
  • Hreinsun til hindra ótímabæra öldrun samanstendur af fjórum þáttum
  • Hreinsunar-innkaupalisti
  • Hreinsunar-fæðibótalisti
  • Uppskriftir að hreinsandi réttum
  • 5. vika: Þetta máttu borða
  • Vellíðan, hreinsun og hversdagsmunaður
  • 6. vika: Þetta máttu borða
  • 7. vika: Þetta máttu borða
 • 8. vika: Stöðvaðu tímann með streitulosun og slökun
  • Finndu innri ró og njóttu heilbrigðis og yndisþokka
  • Viðvörunarmerki um streitu
  • Reynslusaga: Gitte Barington
  • 1.-4. dagur: Hugleiðsla og ró
  • 5. dagur: Smælaðu framan í heiminn
  • 6. dagur: Yngjandi hugsanir
  • 7. dagur: Jafnvægi
  • Próf: Þjáistu af streitu?
  • Hvað gerir þig eldri en þú ert?
  • Þetta gerist innra með þér þegar þú ert stressuð
  • Ráð mín til kvenna sem þjást af streitu
 • 9. vika Efldu gen og frumur
  • Hvers vegna að láta sér nægja það sem foreldarnir gáfu okkur?
  • 1. dagur: Inn með vítamín og steinefni
  • 2.-3. dagur: Húrra – þú getur haft áhrif á genin!
  • 4. dagur: Hvað viltu lifa lengi? Efldu erfðir þínar
  • 5.-7. dagur: Borðaðu ofurfæði
  • Út með æskuþjófana
 • 10. vika: Dýrleg hormón í stað gervihormóna
  • Hitasteypur og skapsveiflur á bak og burt!
  • Hormón sem stæla kroppinn
  • Viðvörunarmerki um hormónarugl
  • 1. dagur: Athugaður hormónajafnvægi þitt
  • 2. dagur: Borðaður mat sem kemur hormónunum í jafnvægi
  • 3. dagur: Stilltu strengi hormóna og blóðsykurs með bætiefnum
  • 4. dagur: Náttúrulegt og gott fyrir hormónin
  • 5. dagur: Slepptu öllu því sem truflar hormónin
  • 6. og 7.dagur: Hegðun sem bætir hormónin
  • Nytsamleg nördaþekking um hormón
  • Víti til varnaðar
  • Holl hormónaharmónía
  • Hvar finnurðu holla fitu sem vinnur gegn ótímabærri öldrun?
  • Hormónavænn matur sem bætir útlitið
 • Fegurð: Falleg húð alla ævi
  • Húð mín hefur lítið sem ekkert breyst síðan ég var á fertugsaldri
  • Dekur sem yngir og styrkir
  • Frá toppi til táar
  • Dýrkaðu húðina, kona!
  • Sólin er vinkona þín – en passaðu þig samt á henni!
  • Ofurefni sem eiga að vera í kreminu þínu
  • Barátta n við hrukkurnarf
 • Góð ráð og leiðbeiningar
  • 10 ráð gegn freistingu
  • Átta ábendingar fyrir brauðætuna
  • Hvernig er best að haga sér á veitingastað?
  • Hvernig er best að ferðast?
  • Góð ráð í eldhúsinu
  • Náttúrulyf og jurtir sem hjálpa
 • Uppskriftir sem yngja og efla
  • Vikuáætlun: Ofurfæða gegn ótímabærri öldrun
  • Góð ráð meðan á hreinsun stendur í 5., 6. og 7. viku
  • Morgunmatur og millimál
  • Hádegis- og kvöldmatur
  • Grænmeti, salöt og sósur
  • Bolur og brauð
  • Himnesk sætindi
  • Drykkir
 • Endurtekið próf: Hversu gamall er líkami þinn?
 • Fyrir þá fróðleiksfúsu
 • Heimildir og atriðisorðaskrá

Ástand: gott

10 árum yngir á 10 vikum

kr.900

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,645 kg
Ummál 17 × 2,5 × 25 cm
ISBN

9789935418692

Blaðsíður:

223 + myndir + atriðaorðaskrá bls. 220

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

10 år yngre på 10 uger

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Ljósmyndir:

Line Thit Klein

Hönnun:

Sweet Creative (grafísk hönnun)

Íslensk þýðing

Fríða Garðarsdóttir, Nanna Gunnarsdóttir

Höfundur:

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “10 árum yngri á 10 vikum”