Heilsuréttir fjölskyldunnar

Leiðir að hollari mataræði og heilbrigðari lífsstíl

Bókin er skipt í sjö kafla, þeir eru: morgunmatur, drykkir, aðalréttir, meðlæti, bakstur, sætindi og heimagerður ís.

Á bakhlið segir: „Í Heilsuréttum fjölskyldunnar eru uppskriftir að ljúffengum réttum sem fjölskyldan elskar. Gefin eru ráð um hvernig hægt er að draga úr sykurneyslu barna og ungmenna – og hvernig við fáum börn og unglinga til að borða heilsusamlegan mat og bæta lífsstíl sinn.

Höfundur bókarinnar, Berglind Sigmarsdóttir, er fjögurra barna móðir og mikil áhugamanneskja um heilsu og matargerð. Hún hefur mikla reynslu af því að elda hollan mat og aðlaga uppáhaldsrétti barnanna að hollara og næringarríkara mataræði. Í þessari einstöku bók hefur hún notið aðstoðar eiginmanns síns, landsliðskokksins Sigurðar Gíslasonar, við gerð uppskriftanna og afraksturinn er glæsileg lífsstíls- og matreiðslubók, stútfull af girnilegum heilsuréttum sem allir eiga eftir að njóta.“

Ástand: innsíður og kápa góð

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.780 kg
Ummál 19 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

223

ISBN

9935426246

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Hönnun:

Berglind Sigmarsdóttir (stílisti), Þóra Sigurðardóttir (hönnun og umbrot)

Ljósmyndir:

Gunnar Konráðsson

Höfundur:

Berglind Sigmarsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heilsuréttir fjölskyldunnar – uppseld”