Lífsbók Laufeyjarf

Laufey Jakobsdóttir hefur oft verið kölluð „amman í Grjótaþorpinu“. Af eldmóði hugsjónanna hefur hún komið mörgum til aðstoðar í erfiðleikum þeirra, hún hefur verið málsvari smælingjanna og ekki spurt um tíma né fyrirhöfn þegar þeir hafa leitað náðir hennar. Hún hefur um árabil fylgst með skuggahliðum mannlífsins í miðbæ Reykjavíkurborgar, látið til sín heyra og verið ófeimin við að láta skoðanir sínar í ljós og gera tillögur um úrbætur.

Laufey Jakobsdóttir á sér merka sögu. Hún er baráttukona sem alin er upp við erfiðar aðstæður og kröpp kjör eins og fjöldi annarra Íslendinga á hennar aldir. En hún hefur aldrei látið bugast heldur skipað sér í fremstu víglínu í réttindabaráttunni.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífsbók Laufeyjar eru 44 kaflar, þeir eru:

 • Í faðmi föður
 • Að Snotrunesi
 • Sleikti froðuna
 • Móðir „í fjötrum“
 • Heyrði grátinn út á hlað
 • Ekki allt fengið með prófum
 • Fólkið í Flóanum
 • Stráksleg stelpa
 • Vistin var köld og hörð
 • Móðir mín – grasakonan
 • Aftur austur
 • Náttúrubarn
 • Vinnukona í Reykjavík
 • Af „kommum“ og nasistum
 • Kápan kostaði 75 krónur
 • Ýmsar breytingar
 • Móðir og húsmóðir
 • Saumaði föt úr ullarteppum
 • Blómatími í Hveragerði
 • Hörð lífsbarátta
 • Magnús og börnin
 • Anna systir mín
 • Pólitík
 • Stöndum vörð um gömlu húsin
 • Umdeilt lesendabréf
 • Á Hlemmi
 • Á klósettinu í Grjótaþorpi
 • „Þú áttir að leyfa mér að deyja“
 • „Þú getur sjálfri þér um kennt“
 • Lögreglan
 • Kerfið og krókódílamennirnir
 • Svívirðilegar yfirheyrslur
 • Bundinn við rúmgafl
 • Eins og brotajárn frá hernum
 • Kvennapólitíkin
 • Bílstjórinn var líka kona
 • Varð að hlýða til að halda lífi
 • Gorbatsjof táraðist
 • Andlegu sárin gróa aldrei
 • Dulræn reynsla
 • Við finnum ekki trúna í kirkjum
 • Aldraðir eru „annars flokks“
 • Gamalt fólk er hlunnfarið
 • Eftirmáli

Ástand: gott

Lífsbók Laufeyjar - Ragnheiður Davíðsdóttir skráði

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501825 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 17 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

185 +myndasíður

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Frjálst framtak

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Höfundur:

Ragnheiður Davísdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífsbók Laufeyjar”