Lesarinn

Michael Berg, fimmtán ára, veikist hastarlega á leiðinni heim úr skólanum og kastar upp í dimmu porti. Kona nokkur aumkvast yfir hann og fylgir honum heim. Síðar fer Michael á fund konunnar með blómvönd í þakkarskyni. Og hann kemur aftur því eitthvað dregur hann að þessari kraftalegu konu á fertugsaldri sem er miðavörður í sporvagni. Þau hefja leynilegt ástarsamband. Einn dagin er Hanna hins vegar horfin.

Mörgum árum síðar sér Michael, þá laganemi, Hönnu aftur – í réttarsal þar sem hún situr á sakamannabekk. Þá hefsts magnað uppgjör – ekki bara einstaklinga heldur heilla kynslóða í Þýskalandi eftirstríðsáranna.

Lesarinn hefur vakið mikla athygli og er metsölubók um allan heim. Þetta er hörkuspennnandi og dramatísk ástar- og örlagasaga, sem glímir jafnframt við viðkvæm siðferðileg álitamál. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og  nafnamerkingu

Lesarinn - Bernhard Schlink

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 12 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

189

ISBN

9979320370

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Der Vorleser

Útgefandi:

Íslenski kiljuklúbburinn (Mál og menning)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000 / 1998 (1. útgáfa Mál og menning)

Hönnun:

Robert Guillemetti

Íslensk þýðing

Arthúr Björgvin Bollason

Höfundur:

Bernhard Schllink

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lesarinn – Bernhard Schlink – Kilja – Uppseld”