Læknirinn í eldhúsinu – Tími til að njóta

Hér er komin matreiðslubók sem bragð er að! Allir matgæðingar þekkja matarblogg Ragnars Freys og hér hefur hann búið til stóra, þykka og óhemju glæsilega bók með nýjum og freistandi uppskriftum. Þetta er bók fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Eins og Ragnar segir: „Nú er tími til að njóta.“ Gerið svo vel! (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Læknirinn í eldhúsinu – Tími til að njóta eru 11 kaflar, þeir eru:

  • Léttir réttir
  • Indælis pasta, risotto og risastór paella
  • Fiskur í sjó og vatni
  • Fleygir fuglar og ófleygir
  • Lambið ljúfa
  • Hið safaríka naut
  • Grísinn góði
  • Pylsur, kjötvinnsla – charcuteric
  • Himneskt meðlæti
  • Heimilisleg brauð og bakstur
  • Sætt á eftir

Ástand: gott

Læknirinn í eldhúsinu - tími til að njóta - Ragnar Freyr Ingvarsson

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,100 kg
Ummál 23 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

477 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

ISBN

9789935448378

Útgefandi:

Sögur útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013 (1. útgáfa)

Ljósmyndir:

Árni Torfason, Ragnar Freyr Ingvarsson, Finnur Geir Beck

Hönnun:

Árni Torfason (umbrot)

Höfundur:

Ragnar Freyr Ingvarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Læknirinn í eldhúsinu – Tími til að njóta”