Íslenskar lækninga- og drykkjarjurtir
13. rit Náttúrulækningafélags Íslands
Í þáttunum um heilnæma lífshætti, sem Björn L. Jónsson læknir flutti í ríkisútvarpinu síðiastliðinn vetur, fjallaði eitt erindið um íslenzkar drykkjarjurtir. Studdist hann þar við m.a. við kver sem kom út árið 1860 og var samið af þingeyskum bónda, Alexander Bjarnasyni að nafni. Tilgangur Alexanders var að vinna gegn vaxandi kaffineyslu með því að benda mönnum á heilnæmar íslenskar jurtir, sem komið gætu í staðinn fyrir kaffi eða útlent te. auk þess sem nota mætti þær til lækninga. Telur hann þar upp einar fimmtíu drykkjar- og lækningajurtir og lýsir verkunum þeirra. (Heimild: Formáli bókarinnar)
Bókin Íslenskar lækninga- og drykkjarjurtir eru 10 kaflar, þeir eru:
- Formáli (Arnheiður Jónsdóttir)
- Inngangur
- Söfnun
- Þurrkun og geymsla
- Notkun
- Verkanir
- Jurtablöndur
- Íslenskar lækninga- og drykkjarjurtir
- Skrá yfir jurtaheiti
- Skrá yfir verkanir jurtanna
Ástand: innsíður mjög góðar en kápan sæmileg






Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.