Í eldlínu kalda stríðsins

Samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1945-1960

Margt hefur verið á huldu um samskipti Íslands og Bandaríkjanna á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Í þessari bók varpar Valur Ingimundarson sagnfræðingur nýju ljósi á sögu þessarar ára þegar kalda stríðið var í algeymingi og afstaðan til heimsveldanna í austri og vestri klauf þjóðina í fylkingar.

Valur hefur um árabil rannsakað stjórnmálasamband Íslands og Bandaríkjanna, m.a. farið gegnum skjalasöfn vestra sem nýlega voru opnuð. Þar hegfur hann fundið gögn sem ekki hefur verið vitnað til áður, auk þess sem hann styðst við ýmis bréf og minnisblöð stjórnmálamann úr innsta hring. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Í eldlínu kalda stríðsins, samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1945-1960, er skipt niður í 8 kafla + viðaukar, þeir eru:

  • Hlutleysi hafnað: Herstöðvabeiðni og Keflavíkursamningur 1945-1960
  • Þáttaskil í utanríkismálum: Aðild að Atlantshafsbandalaginu 1947-1949
  • Áhrif Marshall-áætlunarinnar á íslenskt efnahagslíf 1948-1953
  • Ófriðarblikur í alþjóðamálum: Leiðin við varnarsamningum 1948-1951
  • Straumhvörf í stjórnmálabaráttunni: Sambúðin við herinn 1951-1955
  • Vinstri stjórnin, Bandaríkjastjórn og NATO: Tengsl varnar- og efnahagsmála 1956-1958
  • Frá vinstri stjórn til viðreisnar: Samstrarfið við Bandaríkin treyst 1957-1960
  • Niðurstöður
  • Viðauki:
    • Tilvísanir í heimildir
    • Nafnaskrá

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Í eldlínu kalda stríðsins, Samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1945-1960 - Valur Ingimundarson

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 17 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

480 +töflur +nafnaskrá: bls. 475-480

ISBN

9979212039

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Höfundur:

Valur Ingimundarson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í eldlínu kalda stríðsins – Samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1945-1960 – Uppseld”