Mannlíf og saga fyrir vestan – 13. hefti

Vestfirskur fróðleikur gamall og nýr

Í ritröðinni Mannlíf og saga fyrir vestan, sem kemur út tvisvar á ári, er fjallað um vestfirskt mannlíf fyrr og nú í blíðu og stríðu, gamni og alvöru. Margir höfundar, þekktir og óþekktir, eiga hér greinar. Sumir þeirra hafa aldrei birt staf eftir sig áður. Áhersla er lögð á ljósmyndir sem eiga við efnið. (Heimild: Bókatíðindi)

Ritröðin Mannlíf og saga fyrir vestan, 13. heftir er skipt niður í 14 kafla, þeir eru:

 • Frá ritstjóra
 • Var ódæll í æsku
 • Um boðr í Fjölni Ís 177
 • Úr myndasafni Gunnars Jónssonar
 • Kleifaheiðarhrafnarnir
 • Lilja Björnsdóttir, skáldkona
 • Gamlar myndir frá Súgandafirði
 • Samvinnufélag Ketildalahrepps
 • Vestfirskar sagnir fyrr og nú
 • Bréf frá lesanda
 • Úr sagnabanka Hafliða Magnússonar
 • Úr fórum Jóhannesar Kristinssonar
 • Meðaldalsmyndin
 • Naut sótt til Lokinhamra

Ástand: gott

Mannlíf og saga fyrir vestan, 13. heftir - Hallgrímur Sveinsson

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 15 × 1 × 21 cm
Blaðsíður:

80 +myndir +ritsýni

ISBN

9979778202

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Vestfirska forlagið

Útgáfustaður:

Hrafnseyri

Útgáfuár:

2003

Ritstjóri

Hallgrímur Sveinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Mannlíf og saga fyrir vestan – 13. hefti – Uppseld”