Hvolpar

Handbók fyrir unga hundaeigendur

Langar þig í hvolp? Hver eru helstu einkenni hunda? Hvernig á að þjálfa hunda? Hvenær líður hvolpinum best?

Bókaflokkurinn Umönnun gæludýra er ætlaður fyrir börn sem vilja hugsav el um dýrin sín. Hér er að finna ganglegar upplýsingar og góð ráð handa þeim sem ætla að taka að sér hvolp og vilja vanda valið og leggja sig fram við uppeldið. Bókin er ríkulega og fallega skreytt skýringarmyndum. Höfundurinn er dýralæknir og efnið endurskoðað og lagað að aðstæðum hérlendis í samráði við íslenskan dýralæknir.

Bókin Hvolpar  er skipt niður í 20 kafla, þeir eru:

 • Inngangur
 • Hvað er hundur?
 • Úti í náttúrunni
 • Allar stærðir og gerðir
 • Tegundareiginleikar
 • Útliteinkenni
 • Hvar fást hvolpar?
 • Að velja heilbrigðan hvolp
 • Heimkoman
 • Mataræði
 • Tákmál hundsins
 • Hvolpurinn húsvaninn
 • Þjálfun og hlýðni
 • Undir berum himni
 • Dagleg umhirða
 • Hvolpurinn verður fullvaxta
 • Getnaðarvarnir
 • Heislufar
 • Hjá dýralækni
 • Yfirlistblað og Orðaskrá

Ástand: gott, búið að nafnamerkja snyrtilega á saurblað

Hvolpar handbók fyrir unga hundaeigendur

kr.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501392 Flokkur: Merkimiðar: ,

SKU: 8501392Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 20 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

45 +myndir

ISBN

9979303670

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Puppy

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Hönnun:

Rebecca Johns (hönnun)

Ljósmyndir:

Steve Shott

Íslensk þýðing

Helga Þórarinsdóttir

Höfundur:

Mark Evans

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hvolpar – handbók fyrir unga hundaeigendur – Ekki til eins og er”