Hverjum klukkan glymur – Ernest Hemingway
Hverjum klukkan glymur er innblásið verk. Það gerist í borgarastríðinu á Spáni. Þar sem höfundurinn, Ernest Hemingway, barðist sjálfur með lýðveldissinnum á móti fasistum, eins og margir evrópskir og bandarískir hugsjónamenn. Þótt sagan gerist á aðeins þremur sólarhringum er hún auðug að efni og mannlýsingum, fjöldi persóna er leiddur fram og í æsilegri atburðarásinni verður mi9klar sveiflur frá niðurlæginu til reisnar, frá glundroða til samkenndar, frá hatri til ástar. Og allt litar skáldleg sýn höfundar, innblásin af einkunnarorðum bókarinnar sem sótt eru til Johns Donne: Dauði sérhvers manns smækkar mig, af því ég er íslunginn mannkyninu: spyr þú því aldrei hverjum klukkan glymur; hún glymur þér. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.