Hvar endar veruleikin? – dulrænar frásagnir
Hver er sá máttur eða afl sem framkallar heyrnir og sýnir og er ekki hægt qð skýra með rökum? Hverjar eru orsakir drauma? Hv að með álfatrúna?
Viðhorf margra til þess sem í daglegu tali er kallað „dulræn fyrirbæri“ minnir á haltu-mér-slepptu-mér leik, þeir vilja ekki viðurkenna að ef til vill sé veröldin víðfeðmari en við blasir. Hvorki trú né vantrú fá samt breytt því að flestir hafa gaman af dulrænum sögum.
Til eru margar þjóðsögur og reynslusögur miðla en hér er komin bók sem lýsir á sérstæðan hátt fyrirbærum úr samtímanum. Reynt er eftir göngum að leita heimildar og sögurnar bera með sér bæði hlýtt og gamansamt viðhorf höfundar til þessara hluta. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hvar endar veruleikinn? dulrænar frásagnir eru 31 kafli/sögur, þeir eru:
- Skýjarof
- Ljósið í kirkjugarðinum
- Kvatt dyra
- Leiðsögumaðurinn
- Byggt á grónum götum
- Húskveðja endurskoðuð
- Þormóður Torfason
- Myndin sem hvarf
- Skrifaðir reikingar
- Samkvæmt umtali
- Þorgeir frá Hjalla
- Leitað kirkju um nótt
- Óvelkonmir gestir
- Dísa
- Illt er að hætta við hálfnað v erk
- Hugboð
- Hver ekur svo hratt
- Draumar
- Kirkjugestir Kristbjargar
- Dreymt fyrir daglátum
- Skýlaus skilaboð
- Skipað fyrir verkum
- Kirkjuklukkurnar hringja
- Álfar
- Hlátrarnir
- Hulinn heimur
- Kertastjakinn
- Álfaklettur
- Álfabörn
- Berjatínsla
- Eftirhreytur
Ástand bókar: gott, ekkert krot né nafnamerking,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.