Hundrað Hafnfirðingar
Alveg einstök bók en í þessari bók birtast ljósmyndir af eitt hundrað Hafnfirðingum. Með orðinu Hafnfiringur, er hér eins átt við aðflutta Hafnfirðinga sem innfædda, og eiginlega er ekki farið eftir einu eða neinu með val þessara hundrað manna.
Tilurð þessa verk má rekja til manns að nafni Gunnars Rúnars Ólafssonar (23. maí 1917 – janúar 1965). Á árunum frá 1940 til 1950 tók Gunnar Rúnar myndir af eldra fólki í Hafnafirði, eins og það kom fyrir á götunni dags daglega. Myndirnar eða a.m.k fólkið, mun vera hátt á þriðja hundrað. (Heimild: Formáli, bls 5)
Með hverri mynd er vísa sem flestar eru eftir Magnús Jónsson
Höfundurinn Magnús Jónsson gaf út 1. og 2. bindi 1973 og 1975, en Skuggsjá gaf út 3. bindi 1991
Bókin Hundrað Hafnfirðingar er ekki með efnisyfirlit, en er raðað eftir nafnaröð og nafnaskrá er á bls. 108-109
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.