Hellisbúinn
Ný glæpasaga eftir verðlaunahöfundinn Jørn Lier Horst einn fremsta glæpasagnahöfund Noregs. Nágranni yfirlögregluþjónsins William Wisting finnst látinn á heimili sínu. Skömmu síðar finnst lík á skógarhöggssvæði. Líkfundurinn leiðir til mestu leitar í norskri glæpasögu. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.