Heimsatlas Máls og menningar
Landabréfabók 21. aldarinnar
Í Heimsatlas Máls og menningar birtast í fyrsta sinn nákvæm kort á íslensku af öllum hlutum heimsins. Atlasinn er jafnframt byggður upp sem alfræði. Kortin í bókinni eru gerð með nýjustu starfrænu tækni og gefa ótrúlega lifandi mynd af yfirborði jarðar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
- Meira en 450 nákvæm aðalkort, öll á íslensku
- 8 stór, innbrotin kort af stórum svæðum
- 150 skýringar- og sneiðmyndir
- 180 smærri kort um landshætti og atvinnulíf
- 200 landslagslíkön
- Rúmlega 750 ljósmyndir
- Meira en 80.000 staðanöfn
- Yfirgripsmikill nafnavísir með fjölda tilvísana
- Sérstakar síður um Ísland
Bókin Heimsatlas Máls og menningar eru skipt niður í 8 kafla með fjölda undirkafla, þeir eru:
- Heimurinn (12 undirkaflar)
- Ísland
- Norður-Ameríka (24 undirkaflar)
- Suður-Ameríka (10 undirkaflar)
- Afríka (9 undirkaflar)
- Evrópa (22 undirkaflar)
- Asía (22 undirkaflar)
- Eyjaálfa (13 undirkaflar)
- Skrár (2 undirkaflar)
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.