Heilsubók konunnar

Alfræðirit um líkama og sál

Þessi glæsilega bók geymir víðtækan fróðleik um allt sem viðkemur andlegri og líkamlegri heilsu kvenna, en sannað hefur verið að líkamar karla og kvenna starfa á ólíkan hátt og krefjast mismunandi aðhlynningar. Bókin er samin af sérfræðingum í kvenlækningum og ríkulega skreytt litljósmyndum, töflum og teikningum til skýringar. Fjallað er um sjúkdóma og álagseinkenni – og leiðbeint um hvaða spurningum er best að beina til læknisins til að fá skýr svör. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Heilsubók konunnar er skipt í sex megin kafla og er ríkulega skreytt teikningum, töflum og ljósmyndum, þeir eru:

 • Hin heilbrigða kona
  • Breytingaskeið í lífi kvenna
  • Undirstaða heilbrigðs lífs
  • Heilbrigð líkamsstarfsemi
  • Heilbrigð skynsemi
 • Kynlíf og kyneðli
  • kyneðli þitt
  • að velja getnaðarvarnir
  • Óæskileg þungun
  • Erfiðleikar í kynlífi
 • Heilsufar og sjúkdómar
  • Vandmál tengd stoðkerfinu
  • Sálræn vandamál
  • Kvíði
  • Blóðið og blóðrásin
  • Konur og hjartasjúkdómar
 • Hormónar
  • Sjúkdómar í innkirtlum
  • Kvennsjúkdómar
  • Brjóstaskoðun
  • Sjúkdómar í leghálsi
  • Sjúkdómar í legi
  • Sjúkdómar í eggjastokkum
  • Þungun og fæðing
  • Ófrjósemi
 • Sjúkdómar og skyndihjálp
  • Vandmál tengd þvaglátum
  • Meltingartruflanir
  • Sjúkdómar í ónæmiskerfinu
  • Taugasjúkdómar
  • Sjúkdómar í öndunarfærum
  • Húðsjúkdómar
  • Truflanir í skilingarvitum
  • Bráðar skýkingar
  • Hjálp í viðlögum
 • Meðferð og aðferð
  • Meðferðarleiðir
  • Hefðbundin meðferð
  • Óhefbundin meðferð
  • Önnur læknisfræðileg úrræði
 • Auka: Hjáplega samtök og stofnanir og atriðisorðaskrá

Ástand: mjög gott bæði innsíður og kápa

Heilsubók konunnar - Dr Lesley Hickin

kr.1.400

1 á lager

Vörunúmer: 8501424 Flokkar: , Merkimiðar: , , , , ,