Hans og Gréta

Hans og Gréta er víðþekkt þýsk barnasaga sem Grimmsbræðurnir söfnuðu saman og gáfu út árið 1812. Sagan segir frá systkinunum Hans og Grétu sem voru skilin eftir í skógi og rákust á norn sem bjó í sælgætishúsi. Nornin reyndi svo að fita börnin áður en hún myndi éta þau. Grétu tókst að leika á nornina og flúðu þau þaðan með fjársjóð. Mörg leikrit og önnur sköpunarverk hafa verið samin út frá sögunni. (Heimild: WikiPedia)

Bókin er lyftimyndabóka þar sem hver opna rís í bókstaflegri merkingu upp af blaðsíðunum, börnunum til gleði og undrunar.

Ástand: innsíður og kápan góð.

Hans og Gréta

kr.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 27 × 1 × 18 cm
Blaðsíður:

9 +myndir (lyftimyndabók)

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Hänsel und Gretel

Útgefandi:

Bókaútgáfan Krydd í tilveruna

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Teikningar

Éric Plouffe

Íslensk þýðing

Sigrún Eikríksdóttir

Höfundur:

Grimmsbræður