Handbók heimilisins
Húsráð og handhægar leiðbeiningar um allt sem viðkemur heimilinu. Sparið heimilinu tíma, peninga og fyrirhöfn.
Þúsundir ráða og leiðbeininga. Handbók Heimilisins er ómissandi uppflettibók fyrir hvert einasta heimili. Hagnýtar upplýsingar um allt frá þrifum og málningarvinnu, mataræði og gæludýrum til saumaskapar og pottablóma, innbrotavarna og slysahjálpar.
Auðvelt er að fletta upp í bókinni og nota hana og í henni eru á annað þúsund skýringarmyndir og teikningar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Handbók heimilisins, húsráð og handbægar leiðbeingar um allt sem viðkemur heimilinu er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:
- Skipulagning
- Matur og drykkur
- Þrif og ræsting
- Þvottur og umhirða fatnaðar
- Hagræðing á heimilinu
- Málun, veggfóðrun og dúklagning
- Viðhald og viðgerðir
- Saumaskapur
- Umönnun barna
- Umhirða gæludýra
- Öryggi og heilbrigði
- Bókarauki
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.