Hámarksárangur

Sannreyndar aðferðir og lögmál sem leysa úr læðingi þína til að ná árangri

Í Hámarks árangri lýsir Brian Tracy áhrifamiklum sannreyndum aðferðum og lögmálum, sem nota má til að bæta á skömmum tíma allt sem viðkemur lífi manns. Tracy fléttar saman aðferðir og innsýn sálfræði, heimspeki, frumspeki og rannsókna á möguleikum mannsins í einstakt kerfi fljótvirka aðferða sem auka sjálfstraust, bæta árangur, auka einbeintingu og láta menn ná fullkominni stjórn á öllum þáttum lífsins, jafnt í leik og starfi. Snilldaráætlunin sem kynnt er í bók þessari gerir þér fært að ná betri árangri en flestir aðrir á lífsleiðinni. Með því að fylgja snilldaráætluninni getur þú lært hvernig á að búa sér hamingjuríkt líf, öðlast góða heilsu, jafnvægi og hagsæld. Hámarks árangur breytir lífi þínu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Hámarks árangur er skipt niður í 12 kafla, en ekkert efnisyfirlit er í bókinni.

Ástand: Ný

Hámarks árangur - Brian Tracy

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,410 kg
Ummál 14 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

338

ISBN

9789979909064

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Maximum achievement

Útgefandi:

Vegsauki

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Íslensk þýðing

Guðrún Sóley Guðjónsdóttir, Þorgerður Jörundardóttir

Höfundur:

Brian Tracy

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hámarksárangur – Uppseld”