Hafið

Unnsteinn Stefánsson skýrir á einfaldan og aðgengilegan hátt þekkingu okkar á eðli og eiginleikum hafsins í þessari bók. Fjallað er um þá áhrifaþætti í hafinu sem mikilvægastir eru til viðhalds fiskistofna, þekkingu okkar á hafinu almennt og hafsvæðunum umhverfis Ísland sem hefur aukist til muna með auknum rannsóknum og bættri tækni. Bókin er ríkulega myndskreytt. Framsetning alls efnis er miðuð við almenning og þá ekki hvað síst sjómenn.

Bókin Hafið er skipt niður í 2 hlutar samtals 26 kaflar, þeir eru:

Almenn haffræði

  • Heimshöfin
  • Efni sjávarbotnsins
  • Vatn og sjór
  • Ljósið í hafinu
  • Hafís
  • Sjávarhitinn
  • Efni sjávar
  • Lífskjör gróðurs og dýra
  • Framleiðslugeta hafsins
  • Hafstraumar
  • Bygljuhreyfing sjávar
  • Sjávarföll
  • Sjógerðir og straumar í djúplögum sjávar
  • Ransóknaskip og ransóknatæki

Hafið umhverfis Íslands

  • Fornar heimildir
  • Rannsóknir við Ísland fyrr og síðar
  • Nafngiftir hafsvæða
  • Botnlögun og dúpi
  • Sjávarföll við Íslands
  • Hafstraumar við Ísland
  • Hafís
  • Yfirborðssjórinn
  • Djúpsjórinn
  • Árstíðabreytingar
  • Breytingar á ástandi sjávar á liðnum áratugum
  • Næringarsölt og súrefni
  • Heimildaskrá
  • Nafnaskrá

Ástand: Gott

ATH! Þetta er 1.útgáfa bókarinn og kom út 1961

Hafið - Unnsteinn Stefánsson

kr.2.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502213 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,600 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

293 +myndir +kort +línurit +töflur +nafnaskrá: bls. 285-293

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1961 (1. útgáfa)

Höfundur:

Unnsteinn Stefánsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hafið – Unnsteinn Stefánsson”