Garðblómabókin
Handbók um fjölærar skrautjurtir og sumarblóm
Bók þessari er ætlað að bæta úr brýnni þörf því nú eru 15 ár frá því að sambærileg íslensk bók kom út. Á þessum 15 árum hafa miklar breytingar orðið á garðblómaflóru landsins. Þessi bók kemur þeim breytingum til skila til almennings og í henni er fjallað um öll algengustu garðblóm í görðum landsmanna.
Bókin Garðblómabókin er skipt niður í 13 kafla + aukaefni, þeir eru:
- Efnisskipan bókarinnar og nafngiftir plantna
- Jarðvegur
- Safnhaugar
- Skjól
- Fjölgun fjölærra jurta og sumarblóma
- Fræsöfnun
- Hirðing fjölærra jurta og sumarblóma
- Sólreitir
- Blómabeð og niðurröðun plantna
- Steinhæðir og steinbeð
- Sumarblóm
- Lauk- og hnýðisjurtir
- Grasflatir og blómaengi
- Byrkiningar
- Dulfrævingar
- Nafnaskrár
- Heimildaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.