Íslenskar þjóðsögur og ævintýri 6 bindi í ökju

Jón Árnason (1819-1888) heimiliskennari, síðar bókavörður og biskupsritari var einn ötulasti safnari íslenskra þjóðsagna. Hann gaf út hluta af því sem hann safnaði í tveimur bindum í Leipzig 1862 og 1864 undir heitinu: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Vöktu þær mikla athygli og höfðu mikil áhrif á þjóðarímynd og sjálfstæðisviðleitni íslendinga næstu hundrað árin.

Þetta glæsilega verk eru sex bindi í öskju og mjög vel með farið.

Bókin Íslenskar þjóðsögur og ævintýri efnisyfirlit eftir bindum:

Fyrsta bindi: 

 • Formáli Jóns Árnasonar
 • I. flokkur. Goðfræðisögur
 • II. flokkur. Draugasögur
 • III. flokkur. Galdrasögur
 • IV. flokkur. Náttúrusögur

Annað bindi:

 • V. flokkur. Helgisögur
 • VI. flokkur. Viðburðasögur
 • VII. flokkur. Útilegumannasögur
 • VIII. flokkur. Ævintýri
 • IX. flokkur. Kímnisögur
 • X. flokkur. Kreddur

Þriðja bindi:

 • I. flokkur. Goðfræðisögur
 • II. flokkur. Draugasögur
 • III. flokkur. Galdrasögur

Fjórða bindi:

 • IV. flokkur. Náttúrusögur
 • V. flokkur. Helgisögur
 • VI. flokkur. Viðburðasögur
 • VII. flokkur. Útilegumannasögur
 • VIII. flokkur. Ævintýri

Fimmta bindi:

 • Ævintýri (framhald)
 • IX. flokkur. Kímnisögur
 • X. flokkur. Kreddur
 • Viðbætir úr ýmsum flokkum

Sjötta bindi:

 • Álfarit Ólafs í Purkey
 • Skrár
Ástand:  Einstaklega vel með farin bæði innsíður, kápa og askjan
íslenskar þjóðsögur og ævintýri Jón Árnason, 6 bindi í öskju

Frekari upplýsingar

Þyngd 5,5 kg
Ummál 18 × 21 × 25 cm
Blaðsíður:

3484 öll sex bindin (1. bindi xxiii, 700, 2. bindi xxxviii, 590, 3. bindi xi, 656, 4. bindi vii, 683, 5. bindi ix, 503, 6 bindi xii, 352)

ISBN

978997932474

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Bókaútgáfan Þjóðsaga

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003 / 1. útgáfa 1862-1864

Höfundur:

Árni Böðvarsson (annaðist útgáfuna), Bjarni Vilhjálmsson (annaðist útgáfuna), Jón Árnason (safnað hefur)