Galdrastelpur Witch – Forsagan hliðin tólf, bók 3 af 3

Hér segir frá upphafi Galdrastelpnanna og hvernig þær komast að því að þær búa yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. Í Heatherfield, heimabæ stelpnanna, fara óhugnanlegir atburðir að gerast og ein af vinkonunum hverfur. Fyrr en varir lenda Galdrastelpurnar í bardaga við skrímsli úr Myrkraríkinu. Sögurnar eru áður óbirtar þýðingar úr fjórum fyrstu blöðunum um Galdrastelpurnar. (Heimild: Bókatíðindi)

Phobos prins reynir að ná til sín öllum völdum í Meridian og Galdrastelpurnar hafa fengið það verkefni að stöðva hann. Elyon er litla systir Phobosar og hinn eiginlegi krúnuerfingi. Gríðalegir töfrakraftar hennar geta bjargað Meridian frá fátækt og neyð. Húnm veit ekkert um valdasjúkar áætlanir Phobosar, en Galdrastelpurnar hafa komist á snoður um þær! Elyon er nú gömum vinkona þeirra, ef hún bara aðeins hlustar á þær…

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Galdrastelpur Hliðin tólf Bók 3 af 3 _ Witch

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 13 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

252 myndasíður

Heitir á frummáli

Witch

ISBN

9789979218819

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004-2005

Íslensk þýðing

Halldóra Jónsdóttir, Oddný S. Jónsdóttir

Höfundur:

Walt Disney