Fyrstu 1000 orðin

Skoðum og lærum með bangsa

Velkomin í undraveröld orðanna! Litlu börnum þykir gaman að leita að Badda Bangsa sem hefur falið sig á blaðsíðum bókarinnar og spjalla um það sem þau sjá.

Á litskrúðugum myndunum er margt sem börn þekkja úr eigin umhverfi en einni eru þeim kynnt ný og spennandi hugtök og orð.

Textar með spurningum hvetja börnin til að skoða myndirnar enn betur og orðalilstinn aftast í bókinni gerir eldir  börnum kleift að nota bókina sem uppsláttarrit. Bókin er með 1000 orðum og 1150 litmyndum.

Bókin Fyrstu 1000 orðin er skipt niður eftir flokkum, þau eru:

 • Heima
 • Eldhúsið
 • Svefnherbergi
 • Baðherbergið
 • Stofan
 • Háaloftið
 • Garðurinn
 • Gatan
 • Stórmarkaður
 • Í skólanum
 • Faratæki
 • Bóndabær
 • Í fjölskyldugarðinum
 • Heimur ævintýranna
 • Sveitin
 • Höfnin
 • Flugvöllur
 • Spítali
 • Hafið
 • Leikfangabúð
 • Smíðaherbergið
 • Á ströndinni
 • Veisla
 • Líkaminn
 • Gerðu eins og bansarnir
 • Árstíðir
 • Veður
 • Uppáhaldsmatur
 • Íþróttir og leikir
 • Tónlist
 • Smábangsar
 • Tölur
 • Litir
 • Form
 • Föt
 • Fjölskyldan
 • Tilfinningar
 • Ávextir
 • Grænmeti
 • Blóm
 • Matartími
 • Andstæður
 • Fuglar
 • Lítil dýr
 • Villt dýr
 • Gæludýr
 • Orðalisti

Ástand: gott, engar merkingar né krot

Fyrstu 1000 orðin - Nicola Baxter

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 24 × 2 × 31 cm
Blaðsíður:

96 +myndir

ISBN

9789979522911

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Teikningar

Susie Lacome

Íslensk þýðing

Þóra Bryndís Þórisdóttir

Höfundur:

Nicola Baxter

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fyrstu 1000 orðin – Uppseld”