Draumalandið

Draumar Íslendinga fyrr og nú

Við sofum 25 ár ævinnar og dveljum 10 ár í Draumalandinu. Ekki að furða að þörf sé á fræðslu um þetta dularfulla næturferðalag okkar. Draumalandið er nýstárleg og alíslensk bók um drauma sem fjallar á aðgengilegan hátt um drauma Íslendinga fyrr og nú. Fjallað er um tengsl svefns og drauma og minni á drauma, hina ýmsu flokka drauma svo sem úrvinnsludrauma, berdreymi, skírdreymi, skapandi dreymi, drauma á meðgöngu, drauma barna og drauma af látnum. Einnig er sagt frá hugmyndum um táknrænt innihald og skilaboð drauma og fjallað um hagnýtar leiðir til að vinna með drauma sér til gagns og gleði. (Heimild: Bókatíðindi)

Í bókina Draumalandið draumar Íslendinga fyrr og nú eru 14 kafla, þeir eru

 • Draumar í fræðum Íslendinga fyrr og nú
 • Draumar – þjóðararfur með alheimslega skírskotun
 • Svefn og draumar – minni og gleymska
 • Draumar eru fjölbreytt flóra
 • Úrvinnsludraumar, endurteknir draumar, martraðir
 • Skírdraymi og skapandi dreymi, draumleiðsla og vökusýnir
 • Berdreymi
 • Stef og stemming í draumum – skilaboð
 • Lesið í drauma
 • Draumar til heilunar og lækninga
 • Draumar á meðgöngu
 • Draumar barna
 • Draumar og eilífðarmálin
 • Um undrageim skyggninnar
 • Auka:
  • Tilvísanaskrá
  • Draumaskrá
  • Heimildaskrá

Ástand: gott, ATH Árituð af höfundi

Draumalandið - Björg Bjarnadóttir

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502019 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 16 × 3 × 23 cm
Blaðsíður:

222

ISBN

9789979961503

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skuggsjá

Útgáfustaður:

Akureyri/Djúpavogi

Útgáfuár:

2003

Teikningar

Rut Hansen (kápumynd)

Höfundur:

Björg Bjarnadóttir