Frozen II: Kvöldverður í faðmi fjölskyldunnar
Dagarnir voru annasamir hjá Elsu, Önnu, Kristjáni og Ólafi en það var eitt sem vinirnir slepptu aldrei: Kvöldvaka fjölskyldunnar! Og kvöldið í kvöld yrði engin undantekning: Samvera, spil og leikir. En hvaða leikir henta best? Látbragðsleikur? skák? Myndastyttuleikur? Feluleikur? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott