Frank og Jói og Strandvegsmálið

Spennubók nr. 6

Í þessari bók þurfa þeir Frank og Jói að takast á við harðsvíraðan hóp smyglara. Þessir glæpamenn svífast einskis að koma sínu fram og víla ekki fyrir sér að fjarlægja þá sem þeim þykja óæskilegir, jafnvel fyrir fullt og allt.

Sögurnar af þeim bræðrum Frank og Jóa fara sigurför um heiminn. Milljónir barna og unglinga hafa skemmt sér við lestur þessara spennubóka.

Ástand: mjög gott, er ennþá í upphaflegu plastinu.

Frank og Jói Strandvegsmálið

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,360 kg
Ummál 17 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

150 +myndir

ISBN

9979572485

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The Hardy boys series ; 6; The shore road mystery

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Íslensk þýðing

Gísli Ásmundsson

Höfundur:

Franklin W. Dixon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Frank og Jói og strandvegsmálið – Uppseld”