Frank og Jói og Strandvegsmálið
Spennubók nr. 6
Í þessari bók þurfa þeir Frank og Jói að takast á við harðsvíraðan hóp smyglara. Þessir glæpamenn svífast einskis að koma sínu fram og víla ekki fyrir sér að fjarlægja þá sem þeim þykja óæskilegir, jafnvel fyrir fullt og allt.
Sögurnar af þeim bræðrum Frank og Jóa fara sigurför um heiminn. Milljónir barna og unglinga hafa skemmt sér við lestur þessara spennubóka.
Ástand: mjög gott, er ennþá í upphaflegu plastinu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.