Förðun – þín stund

Förðun – þín sund inniheldur alla helstu grunntækni í förðun fyrir konur á öllum aldri, alveg frá þeim yngstu til þeirra elstu. Allar viljum við líta sem best út við þau margbreytileg tilefni sem lífið hefur upp á að bjóða. Hér er meðal annars kennd 3ja og 6 mínútna dagförðun og ýmiss konar kvöld- og tískuförðun sem sýnd er með skemmtilegum ljósmyndum, sumar skref fyrir skref. Fyrir vikið verður ýmislegt sem hefur vaxið konum í augum, eins og skyggingar og smoky leikur einn.

Bókin er hnitmiðuð og einföld í notkun og nú er komið að þér að eiga þínar eigin stund, njóta hennar og vera ánægðari með sjálfa þig á eftir! (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Förðún – þín stund er skipt niður í 18 kafla og síðan undirkafla, þessir grunn kaflar eru:

  • Umhirða húðar
  • Augabrúnir
  • Förðunarvörur
  • Burstar, penslar og svampar
  • Litir, litir og litir
  • Förðun
    • Förðun skref fyrir skref, augu, mismunandi augnumgjarðir, augnförðun og skyggingar, gleraugu, andlitsfall og skyggingar, kinnalitur, gallalaus húð, 3 mínútna förðun, 6 mínúta förðun, klassísk skygging – kvöldförðun, varir, klassísk dagförðun, 50-60 ára, smoky-förðun, árshátíðarförðun
  • Gerviaugnahár og eyeliner
  • Glimmer og steinar
  • Brúðarförðun
  • Ungar stelpur
  • Partýgellur
  • Eldri konur
  • Steggjapartý
  • Karlmenn og makeup
  • Spurningar og svör
  • Þakkir Til gamans
  • Myndir frá tökum

Ástand: vel með farin

Förðun - þín stund | Þuríður Stefánsdóttur

kr.950

2 á lager

Vörunúmer: 8501308 Flokkur:

SKU: 8501308Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 22 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

168 +myndir

ISBN

9789979650681

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Hönnun:

Anna Fríða Ingvarsdóttir (hönnun og umbrot)

Ljósmyndir:

Sveinn Hjartarson

Höfundur:

Þuríður Stefánsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Förðun – þín stund”