Flateyjargáta
Þegar lík finnst í útskeri á Breiðafirði 1. júní 1960 er óreyndur fulltrúi sýslumanns á Patreksfirði sendur á vettvang til að kanna málið. Rannsóknin vindur upp á sig og teygir anga sína til Reykjavíkur og annarra landa. Miðpunktur söunnar er þó í Flatey og bókin sem við eyna er kennd, Flateyjarbók , gegnir lykilhlutverki við lausn gátunnar. Margslungin og spennandi sakamálasaga eftir höfund sögunnar Engin spor sem notið hefur mikilla vinsælda meðal lesenda. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.