Firðir og fólk 900-1900
Árbók Ferðafélags Íslands 1999
Árbók FÍ 1999 fjallar um Vestur-Ísafjarðarsýslu, landhætt og íbúana sem þar bjuggu á árunum 900-1900.
Gengið er bæ frá bæ í Arnarfirði, Dýrafirði, Önundarfirði og Súgandafirði, litið á landslag og hugað að mannlífi og minjum eitt þúsund ára.
Bókin Firðir og fólk 900-1900 er skipt niður í 5 kafla +viðauki, þeir eru:
- Auðkúluhreppur (20 staðir)
 - Þingeyrarhreppur (22 staðir)
 - Mýrahreppur (28 staðir)
 - Mosvallahreppur (35 staðir)
 - Suðureyrarhreppur (13 staðir)
 -  Viðauki
- Eftirmáli
 - Skammstafanaskrá
 - Heimildaskrá
 - Nafnaskrá
 - Myndaskrá
 - Ferðafélag Íslands
- Félagsmál
 
 
 
Ástand: gott.








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.