Fánar að fornu og nýju – Fjölfræðibækur AB

Höfundur þessarar bókar, I.O. Evans, hefur viðað að sér afar staðgóðri þekkingu um fána, enda liggja eftir hann þekktar bækur um þetta efni; hann er höfundur að the Observers Book of Flags og reit ásamt Gordon Campbell aðmírál the Book of Flags.

Í þessari bók eru ekki aðeins lýsingar og myndir af fánum flestra ríkja veraldar, sem of fánum fylkja, héraða og alþjóðastofnana og af skjaldarmerkjum landa, svæða og höfðingja, heldur er hér og að finna námu sagnfræðifróðleiks, sem fram er settur á mjög aðgengilegan og skemmtilegan hátt. Fáninn hefur frá fornu fari verið tákn um siðfræði, trúarbrögð eða stjórnmálaviðhorf viðkomandi þjóðar eða þjóðarbrots, þannig að gerð og saga fána og skjaldarmerkja endurspegla og sögu þeirra manna, sem tekið hafa upp þessi merki og safnast undir þau. Fjöldi litmynda eykur mjög verðmæti bókarinnar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin  Fánar að fornu og nýju eru 11 kaflar, þeir eru:

 • Stóra Breland
 • Önnur Evrópulönd
 • Asía
 • Afríka
 • Norður-Ameríka
 • Mið- og Suður-Ameríka
 • Ástralía og nágrenni
 • Suðurskautslandið
 • Fánar í geimnum
 • Merkjafánar
 • Alþjóðafánar
 • Viðauki: Nöfn og atriðisorð

Ástand: gott bæði kápa og innsíður.

Fánar að nornu og nýju - Fjölfræðibækur AB - Idrisyn Oliver Evans

kr.800

1 á lager

Vörunúmer: 8502592 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,290 kg
Ummál 12 × 2 × 19 cm
Blaðsíður:

159 +myndir +nöfn og atriðisorð: bls. 157-160

ISBN

Ekkert

Heitir á frummáli

Flags

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1974

Teikningar

Jack Hayes

Íslensk þýðing

Heimir Pálsson

Höfundur:

Irdisyn Oliver Evans

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fánar að fornu og nýju – Fjölfræðibækur AB – Irdisyn Oliver Evans”