Ég á teppi í þúsund litum
Hér dregur norski metsöluhöfundurinn Anne B. Ragde upp litríka mynd af þversagnakenndri móður sinni sem lést árið 2012. Ragde segir frá uppvaxtarárum sínum í Þrándheimi fyrir og eftir skilnað foreldra sinna og lífi móðurinnar eftir að dóttirin flutti að heiman. Grípandi saga um lífsþrótt og seiglu, rík af innileika og kímni. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.