ET geimvitringurinn og ævintýri hans á jörðinni

Þessi heimsfræga bandaríska skáldsaga eftir William Kotzwinkle, sem fyrst var gefin út í bandaríkjunum í júní 1982. Myndin ET eftir Melissa Mathison hefur verið gerð um þessa skáldsögu. Höfundurinn William Kotzwinkle hefur einnig gert bækurnar Tha Fat Man, Doctor Rat, Swimmer in the Secret Sea, Jack in the Box og annarra þekktra verka, hann hefur tvisvar sinnum unnið National Magazine skálsagnaverðlaunin og World Fantasy verðlaunin. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, ekkert kort né nafnamerking

ET geimvitringurinn - Willam Kotzwinkle

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.420 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

194

Heitir á frummáli

E.T. : the extra-terrestrial

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1983

Íslensk þýðing

Gissur Ó. Erlingsson

Höfundur:

William Kotzwinkle