Draumar barna og merking þeirra
Hvað dreymir barnið þitt og hvernig líður því? Er það óttaslegið eða kvíðafullt undir niðri og fær ef til vill martraðir og nóttunni? Eða sefur það vel allar nætur og dreymir ljúfa drauma? Merkja draumar eitthvað?
Draumar barna eru mikilvæg vísbending um sálarlíf þeirra og með því að fylgjast með hvað börnin dreymir geta fullorðnir áttað sig betur á því sem bærist innra með þeim: Vonum þeirra og væntingum, vonbrigðum og áhyggjum.
Hér er að finna útskýringar á algengustu fyrirbærum og táknum í draumum barna og gagnleg ráð handa þeim sem þurfa að kljást við martraðir og ótta hjá börnum.
Ómissandi bók fyrir þá sem vilja kynnast innstur vonum og óskum barna sinna. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.