Bókin um veginn útg. 1971
Bókin um veginn er eitt af fornum öndvegisritum heimsins, meira en tvö þúsund og fimm hundruð ára gömul kínversk speki eftir Lao-Tse. Bókin er í senn stutt og óendanleg, auðskilin og óræð, enda geymir hún djúpa visku um veröldina og margvísleg heilræði um mannlega breytni og farsæl samskipti fólks; hún boðar gæsku og sátt.
Bókin um veginn er ekki með efnisyfirlit
Ástand: vel með farin.