Bókin um Sigvalda Kaldalóns
Þessi saga tónskáldsins og læknisins Sigvalda Kaldalóns skiptist í þrjá aðalhluta: Listamaðurinn og lífið, frá vinafundum og skrá yfir sönglög Kaldalóns. Aftast í bókinni er myndaörk, 16 blaðsíður, með myndum úr lífi hans. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Bókin um Sigvalda Kaldalóns er skipt niður í þrjá hluta, þeir eru:
- Listamaðurinn og lífið
- Frá Vinafundum
- Skrá yfir sönglög Kaldalóns
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.