Bókin um barnatennurnar

Sem nýbakaðir foreldrar eigum við margt ólært. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hugsa vel um börnin okkar. Góð munnhirða er börnum nauðsynleg. Sem foreldrar gegnum við lykilhlutverki í tannvernd barna okkar. Við berum ábyrgð á því að kenna bönum okkar að hirða vel um tennur sínar. Ef vel tekst til þá höfum við hjálpað þeim að temja sér góðar venjur sem endast alla ævi.

Bókin um barnatennurnar er gefin út af Tannverndarráði og er ætluð til að fræða börn og foreldra um munnhreilsu barna. Í bókinni er að finna fræðslu um tannvernd allt frá því fyrsta barnatönnin verður sýnileg og þangað til fullorðinstennurnar byrja að koma upp. (Heimild: Bakhið bókarinnar)

Ástand: gott

Bókin um Barnatennurnar

kr.400

1 á lager

Vörunúmer: 8502062 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,190 kg
Ummál 16 × 1 × 21 cm
Blaðsíður:

31 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Bogen om mælketænder

Útgefandi:

Lýðheilsustöð

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006 (3. útgáfa)

Teikningar

Tina Brinch

Ljósmyndir:

Helle Madsen

Íslensk þýðing

Helga Ágústsdóttir

Höfundur:

Anne Dorte Schwarz-Nielsen, Helle Madsen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bókin um barnatennurnar”