Bókin um barnatennurnar
Sem nýbakaðir foreldrar eigum við margt ólært. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hugsa vel um börnin okkar. Góð munnhirða er börnum nauðsynleg. Sem foreldrar gegnum við lykilhlutverki í tannvernd barna okkar. Við berum ábyrgð á því að kenna bönum okkar að hirða vel um tennur sínar. Ef vel tekst til þá höfum við hjálpað þeim að temja sér góðar venjur sem endast alla ævi.
Bókin um barnatennurnar er gefin út af Tannverndarráði og er ætluð til að fræða börn og foreldra um munnhreilsu barna. Í bókinni er að finna fræðslu um tannvernd allt frá því fyrsta barnatönnin verður sýnileg og þangað til fullorðinstennurnar byrja að koma upp. (Heimild: Bakhið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.