Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur – húsfreyjan í Húnaþingi III. bindi

Hulda Á. Stefánsdótt varð húsfreyja á Þingeyrum 1923 og átti þar heima röska fjóra áratugi. Maður hennar var örlátur og umsvifamikill búnaðarfrömuður og félagsmálamaður sem dreymdi stóra draum um blómlegan búskap á hinu forna höfuðbóli sem hann keypti ungur. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við staðinn, en urðu þar fyrir óvæntum áföllum og tímarnir voru bændum og búaliði erfiðir að ýmsu leyti. Í þriðju minningabók sinn rekur Hulda búskaparsögu  þeirra í stórum dráttum og segir þar bæði frá mönnum og málleysingjum. (Heimildir: Bakhlið Bókarinnar)
Bókin Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur – húsreyja í Húnaþingi eru 22 kaflar, þeir eru:
 • Ég fer að heiman
 • Ungur bóndi kaupir jörð
 • Húsfreyja á höfuðbóli
  • Fólkið sem fyrir var
  • Fram í Sel
  • Gesti ber að garði
  • Heiðurshjón
  • Frá vori til hausts
 • Þingeyrar
 • Í fyrri daga
  • Lýsing á Þingeyrarklaustri á fyrri hluta 18. aldar
  • Guðrún Runólfsdóttir og Björn Ólsen
  • Síðasta aftakan og eftirmál hennar
  • Ólikir feðgar
  • Kirkjan hans Ásgeirs og gamlir gripir
  • Postulasaga
  • Gamli kirkjugarðurinn
  • Fjósaqkonurnar á Þingeyrum
 • Húsbruni um vetur
 • Hofsósför
  • Byggt upp til bráðabirgða
 • Krossmessan
 • Tengdafólk mitt
  • Demantsbrúðkaup á Hofsósi
 • Börnin á Þingeyrum
  • Fósturbörn
  • Ævintýrið
  • Sumarbörn
  • Blaðamennirnir sem aldrei komu
  • Vetrarbörn
 • Haustkosningar og ráðamenn
 • Göng og réttir
  • Nestið og gangnaseðillinn
  • Réttardagurinn
 • „Milli manns og hests og hunds …“
 • Organisti í Þingeyrarkirkju
 • Svipast um í sveitinni
  • Býli og búendur í hreppnum
  • Sveinsstaðir
  • Hálfsystkinin á Hólabaki
  • Fleiri bæir
  • Geirastaðir
  • Akur og Stóra-Giljá
 • Blönduós fyrir meira en sixtíu árum
 • Stað úr stað
 • Hneigðir og hæfileikar
  • Lítill tónlistarmaður lærir að þekkja nóturnar
  • Saga Sigrúnar
 • Frá Gilsstaðafólki
 • Litla-Dísa
 • Basl er búskapur
  • Mikil umsvif og óþrjótandi verkefni
  • Jörðin seld
  • Nýr eigandi og ábúandi kemur til skjalanna
  • Sambýli
 • Hugsað til Húnvetninga

Ástand: Gott

Minningar Huldu Stefánsdóttur húsfreyja í Húnaþingi III bindi

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502932 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,800 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

188 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Hönnun:

Hjörtur Pálsson (umbrot)

Teikningar

Brian Pilkington (kápumynd)

Höfundur:

Hulda Á. Stefánsdóttir, Páll Líndal (efnisleg ráðgjöf)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Minningar Huldu Á Stefánsdóttur – Húsfreyjan í Húnaþingi III bindi”