Bjarni Jónsson frá Vogi – úrval af frumsömum og þýddum kvæðum, útgáfa 1916

Frábær bók með 154 kvæðum frumsömum og þýddum eftir Bjarna Jónsson frá Vogi.

Bjarni frá Vogi (13. október 1863 – 18. júlí 1926) var alþingismaður, háskólakennari, ritstjóri og rithöfundur. Bjarni er meðal almennings einna þekktastur fyrir að hafa ljáð vindlum nafn sitt og fyrir að hafa þýtt fyrri helminginn af Faust eftir Goethe á íslensku.

Bjarni fæddist í Miðmörk undir Eyjafjöllum. Hann var þingmaður Dalamanna á árunum 1908 þar til hann lést. 1915 var hann skipaður dósent í latínu og grísku við Háskóla Íslands og gegndi því starfi til æviloka. Vann alla ævi jöfnum höndum að ritstörfum og fékk styrk til þeirra 1914 – 1915 af opinberu fé.

Bjarni var kunnur íslenskumaður og var kunnur nýyrðasmiður. Árið 1912 var honum falið að búa til íslenskt heiti í stað orðsins fótbolti. Hann stakk upp á heitinu knattspyrna og öðlaðist það þegar þegnrétt í tungumálinu. (Heimild: WikiPedia, 2022)

Ástand: gott

Bjarna Jónssonar frá Vogi - útgáfa 1916 - Úrval frumsömdum og þýddum kvæðum

kr.2.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502700 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,200 kg
Ummál 12 × 1 × 17 cm
Blaðsíður:

160

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Gunnar Sigurðsson frá Selalæk

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1916

Höfundur:

Bjarni Jónsson frá Vogi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bjarni Jónsson frá Vogi – úrval úr frumsömdum og þýddum kvæðum útgáfa 1916 – Uppseld”