Draugar, svipir og dularfull fyrirbrigði

Eins og nafn bókarinnar ber með sér fjallar hún um ýmsa yfirnáttúrlega atburði. Atburði sem ómögulegt er að skýra, eru oft ótrúlegir en samt sem áður  sannir. Hér segir frá mögnuðum draugagangi bæði til sjós og lands, undrun og ógnun. Höfundur bókarinnar leituðu víða fanga við efnisöflun í bókina og það var eftir þeim haft að það hefði komið þeim á óvart hversu margt fólk hefði orðið fyrir dulrænni reynslu á einn eða  annan hátt, hve lífseigar sögur af draugum, svipum og dularfullum fyrirbrigðum væri og hversu víða slík fyrirbrigði hefðu komið við sögu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Draugar, svipir og dularfull fyrirbrigði er skipt niður í 7 kafla, þeir eru:

  • Hefndarhugur
  • Draugabæli
  • Undur og ógnir
  • Sjódraugar
  • Fardraugar
  • Vofur af valdaættum
  • Vinir og elskhugar í vofulíki

Ástand: gott, innsíður og hlífðarkápan góð

Draugar svipir og dularfull fyrirbrigði - Nigel Blundell and Roger Boar

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.420 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

192 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The world's greatest ghosts

Útgefandi:

Frjálst framtak

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Hönnun:

Einar Pálmi (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Nigel Blundell, Roger Boar

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Draugar, svipir og dularfull fyrirbrigði”