Benedikt Gröndal ritsafn I.-V. Bindi

Ritsafn Benedikts Gröndal eru fimm bindi og komu út á árunum 1948 til 1954 hjá Íslafoldarprentsmiðju og sá Gils Guðmundsson um útgáfauna.

Benedikt Gröndal heitir fullu nafni Benedikt Gröndal Sveinbjarnason. Hann er fæddur 6. október á Bessastöðum á Álftanesi og lést 6. október 1826. Foreldar hans voru Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) rektor Lærða skólans og Helga Benediktsdóttir Gröndal (1800-1855). Benedikt ólst upp á Bessasstöðum til ársins 1835 þegar fjölskyldan fjölskyldan fluttist að Eyvindarstöðum á Álftanesi. Hægt er að sjá góða kynningu hjá Landsbókasafni hér

Benedikt Gröndal I. bindi

Formáli: Gils Guðmundsson,
Kvæði,
Kvæðaþýðingar
Örvar-Odds drápa
Ragnarökkur
Skýringar
Kvæðaskrar
Útgáfa: 1948

Benedikt Gröndal II. bindi

Sagan af Heljarslóðarorrustu
Þórður saga Geirmundssonar
Þýddar sögur
Leikrit
Saga af Andra Jarli
Göngu-Hrólfs rímur
Reykjavík um aldamótin 1900
Skýringar
Útgáfa 1951

Benedikt Gröndal III. bindi

Blaðagreinar og ritgerðir 1849-1890
Skýringar
Útgáfa 1950

Benedikt Gröndal IV. bindi

Blaðagreinar og ritgerðir 1891-1906
Dægradvöl
Skýringar
Efnisyfirlit
Útgáfa 1953

Benedikt Gröndal V. bindi

Bréf
Bréf á dönsku
Skýringar
Nafnaskrá I.-V. bindis
Útgáfu 1954

Ástand: góð eintök. ATH I. bindi er með áritun á saurblaði

Benedikt Gröndal ritsafn I-V bindi - Útgáfa 1948-1954

kr.18.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,9 kg
Ummál 16 × 17 × 23 cm
Blaðsíður:

2696 öll 5 bindi,( 1. bindi: 584, 2. bindi: 582, 3. bindi: 528, 4. bindi: 566, 5. bindi: 536) +ritsýn

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Ísafoldarprentsmiðja

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1948-1954

Inngangur

Gils Guðmundsson

Ritstjóri

Gils Guðmundsson (sá um útgáfuna)

Höfundur:

Benedikt Gröndal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Benedikt Gröndal ritsafn I.-V. bindi – 1948-1954”