Barist fyrir frelsi – Rauða serían

Ástarsögur

Brenna Mathis varð ástfangin af ungum og tilfinningaheitum hermanni, Andrés Montano, sem yfirgaf hana og hélt til föðurlands síns til að leggja uppreisnarmönnum lið í borgarastyrjöldinni sem geisaði þar. Faðir Brenna gekk í raðir andstæðinganna. Nú sex árum síðar var Brenna haldið sem gísl í búðum uppreisnarmanna í Suður-Ameríku og það var Andrés sem stóð fyrir ráninu á henni. Skynsemin sagði henni að líf hennar væri í hættu en hjartað var á öðru máli. Brenna vildi ekki trúa öðru en að sá Adrés sem hún hafði eitt sinn elskað byggi innra með þessum tilfinningasnauða og ókunnuga manni. Ótti og þrá toguðust á í henni. Hún barðist gegn þessum harðsvíraða fangaverði sínum; manninum sem eitt sinn hefði glaur látið lífið fyrir hana, en virtist nú æstur í að svipta hana lífi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Barist fyrir frelsi - Marlyn Pappano - Rauða serían Ástarsögur

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,120 kg
Ummál 12 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

166

ISBN

1016-7285 (ISSN)

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Not without honor

Útgefandi:

Ás-útgáfan

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1990

Íslensk þýðing

Lilja Jóhannesdóttir

Höfundur:

Marilyn Pappano

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Barist fyrir frelsi – Rauða serían”