Lykillinn – Rauða serían
Ástarsögur
Hve miklu átti hún að hætta til að komast til botns í leyndarmálinu?
Callie Lester dreymdi alltaf sama drauminn. Henni fannst hún vera komin heim að dyrum og þráði að komast í hlýjuna inni fyrir, en hana vantaði lykillinn að útidyrahurðinni. Eilíf ferðalög Calliear bættu ekki heldur úr skák. Starf hennar stem túlkur orsakaði ferðir til margra, ólíkra landa og gerði henni erfitt um vik að festa nokkurs staðar rætur.
Loks ákvað hún að afla sér frekari menntunar og settist að við lítinn háskóla í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Þar fannst Callie hún nær því en nokkru sinni áður að leysa leyndardóminn um uppruna sinn. Þurfti hún að afneita ástinni til að komast að sannleikanum – eða yrði gjaldið ef til vill ennþá hærra?. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.