Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkjanna
Bókin fjallar um ást, heilsu og uppeldi.
Ástin. Fjallað er um stjörnumerkin tólf og innbyrðis samskipti þeirra. Hvað einkennir Hrútinn? Hvernig á hann við Sporðdrekann eða Bogamanninnn? Hvernig eigum við saman?
Heilsan. Hvaða tengsl eru milli stjörnumerkjanna og heisufars?
Uppeldið. Hvaða persónuleika hefur barnið þitt að geyma? Viltu góð ráð í sambandi við uppeldi? Töflur aftast í bókinni vísa á fimm kafla um barnið þitt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkjanna er skipt í 3 kafla með viðauka, þeir eru:
- Ást og samskipti merkjanna
- Hrúturinn
- Nautið
- Tvíburinn
- Ljónið
- Meyjan
- Vogin
- Sproðdrekinn
- Bogmaðurinn
- Steingeitin
- Vatnsberinn
- Fiskurinn
- Heilsa
- Saga
- Hvað er heilsa?
- Stjörnumerkin
- Uppeldi
- Stjörnumerkin í bernsku
- Grunneðli, vilji og lífsorka
- Tilfinningar, heimili og vanhegðun
- Hugsun og máltjáning
- Ást og samskipti
- Framkvæmdir og stjálfsbjargarhvöt
- Sýringar á pánetutöflum
- Plánetutöflur 1931 til 2040
Ástand: mjög gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.