Alheimurinn og jörðin – Heimur þekkingar

Stjörnufræði er áhugaverð vísindagrein. Hún er of stór í sniðum, dularfull um margt og fjallar um efni sem varðar bæði fortíð og framtíð alls heimsins. Þess vegnaer meiri áhuga að finna meðal almennings á stjörnufræði en mörgum öðrum raunvísindagreinum. Fyrri hluta bókarinnar, um alheiminn, er ætlað að vera alþýðlegt fræðslurit um þessa fræðigrein. Nokkuð hefur vantað af lesefni á íslensku um stjörnufræði og þykir rétt að reyna að bæta þar úr.

Í þessari bók er beitt nýrri aðferð til að koma fróðleik fyrir sjónir lesenda. Á hverri blaðsíðu eru, auk meginmáls, neðanmálsgreinar í starfrófsröð til nánari skýringa, myndir, uppdrættir og teikningar í litum og gerir þetta efni bókarinnar einkar aðgengilegt.

Efnisyfirlit bókin Lífheimurinn er skipt niður í 2 hluta með samtals 11 kaflar, þeir er:

  • Alheimurinn
    • eðli alheimsins
    • Tæki og tækni stjörnufræðinnar
    • Sólstjörnur
    • Sólkerfið
    • Könnun geimsins
  • Jörðin
    • Þekking á jörðinni
    • Hin hvikula jörð
    • Höfin og veðrið
    • Landmótun
    • Jarðfræðileg könnun
    • Maðurinn og jörðin

Ástand: gott, en rifa á lausakápa að aftan

Heimur þekkingar Alheimurinn og jörðin

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 25 × 2 × 33 cm
Blaðsíður:

133 +myndir +teikningar +kort +Nöfn og atriðisorð: bls. 129-132

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The universe and the earth

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Hönnun:

Alastair Campell (QED), Edward Kinsey (QED)

Íslensk þýðing

Ari Trausti Guðmundsson

Höfundur:

Ian Ridpath, Neil Ardley, Peter Harben

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Alheimurinn og jörðin – Heimur þekkingar”