Aftur í form

10 vikna endurhæfing fyrir nýbakaðar mæður

Hér er fjöldi gagnlegra ráða um hvernig kona getur komist í gott form sem allra fyrst eftir meðgöngu og fæðingu. 10 vikna endurhæfingaráætlun er skipulögð af sérfræðingi sem kennir jafnframt slökunartækni. Æfingar til að styrkja líkamann og ítarlegar leiðbeiningar um mataræði miðast við næringarþörf kvenna með barn á brjósti. (Heimild: Bókatíðindi)

 • Einföld endurhæfingaráætlun, sett upp í töfluformi, viku fyrir viku
 • Nákvæmar leiðbeiningar um æfinar sem styrkja líkamann og efla þrek
 • Leiðbeiningar um mataræði með áherslu á næringaþörf nýbakaðra mæðra
 • Slökunartækni, heimadekur og grasalækningar
 • Almennar leiðbeiningar varðandi algeng vandamál er snúa að líkama og sál

Bókin er skipti í 5 kafla, þeir eru:

 • Eftir fæðing
 • Mataræði
 • Líkamsrækt
 • Vellíðan
 • 10 vikna áætlun
 • Að auki: atriðaorðaskrá

Ástand: gott bæði kápa og innsíður

Aftur í form - 10 vikna endurhæfing fyrir nýbakaðar mæður

kr.700

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.310 kg
Ummál 20 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

125 +myndir +atriðisorð: bls. 125-127

ISBN

9979766646

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Back in shape

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Íslensk þýðing

María Hrönn Gunnarsdótti

Höfundur:

Sally Lewis

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Aftur í form – fyrir nýbakaðar mæður”