Á réttri hillu

Leiðin til meiri hamingju í lífi og starfi

Ertu að fást við það sem hentar þinni manngerð og nýta hæfileika þína til fulls? Ertu að leita að nýjum starfsvettvangi? Aðgengileg og áhugaverð bók um það hvernig hægt er að rýna í sjálfan sig og finna hvar hæfileikarnir liggja. (Heimild: Bókatíðindi)

Efnisyfirlit, bókin Á réttri hillu er skipt niður í 5 kafla og undirkafla, þeir eru:

 • Köllun í starfi
  • Verkefni 1: Lífssaga
  • Verkefni 2: Óskaspjaldið
 • Vöggugjafir
  • MBTI
  • E-I (Extrovert – Intróvert)
  • S-N (Skynjun – Innsæi)
  • T-F (Hugsun – Tilfinningar)
  • J-P (Regla – Sveigjanleiki)
 • Manngerðir
  • ISTJ – Gæðastjórinn
  • ISTP – Handverksmanneskjan
  • ISFJ – Verndarinn
  • ESTP – Frumkvöðullinn
  • ESTJ – Verkstjórinn
  • ISFP – Hljómsveitarstjórinn
  • ESFP – Skemmtikrafturinn
  • ESFJ – Fyrirvinnan
  • INFJ – Ráðgjafinn
  • INFP – Baráttumaðurinn
  • ENFJ – Leiðbeinandinn
  • INTJ – Arkitektinn
  • ENTP – Uppfinningamaðurinn
  • ENTJ – Skátaforinginn
 • Á réttri hillu í veruleikanum
  • ESFP – Skemmtikrafturinn
  • INFJ – Ráðgjafinn
  • ENTJ – Skátaforinginn
  • ENFJ – Leiðbeinandinn
  • ISTJ – Gæðastjórinn
  • ESTJ – Verkstjórinn
  • ESFJ – Fyrirvinnan
  • ESTP – Frumkvöðullinn
  • ENFP – Baráttumaðurinn
  • INFP – Heilarinn
  • INTJ – Hugsuðurinn
  • ENTP – Uppfinningamaðurinn
  • INTP – Arkitektinn
  • ISFJ – Verndarinn
  • ISTP – Handverksmanneskjan
  • ISFP – Hljómsveitarstjórinn
 • Að fylgja sinni innri rödd
  • Verkefni: Búðu til þína eigin stjörnu

Ástand: gott ekkert kort eða nafnamerking

Á réttri hillu - Árelía Eydís Guðmundsdóttir

kr.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.290 kg
Ummál 14 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

208

ISBN

9789979789895

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Hönnun:

Eyjólfur Jónsson (umbrot og hönnun innsíðna)

Höfundur:

Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Á réttri hillu”